30.10.2006 | 20:24
Íslenskt grey.
Þú þekkir mig betur en allir hinir
Þú þekkir mig eins og bestu vinir
Líka hinn heiminn
Allt sem ég hugsa
Þú þekkir mig
Skilur mig
Ég get ekki slegist við þig
Eins og við sjálfan mig
En ég reyni þegar ég opna hurðina
Án þess að vilja það
Plís reyndu að skilja að
Að missa þig er martröð
Sem ég vakna upp við það á næturnar
Bara til að leita þér, vantar þig..
En leggst rólegur aftur ef þú mér við hlið
Svo ég held í þig
Þori ekki sleppa
Held ég þori ekki treysta
Hræddur um að missa
Allt sem ég á
Tilgangurinn er óljós. En ég trúi að bakvið allt sé meining, allt gerist af ástæðu.
Ég finn hvernig hann stoppar mig, hindrar mig.
Þetta er ekki hinn ljúfi dans á rósum, ég fékk óteljandi þyrn. Stíg á.
Ástin er að leita að mér, erfitt að finna hana, finn samt á mér að ég geti drepið hana strax og ég finn hana. Finn þó eitthvað.
Draumar um gott líf, draumar um eitthvað sem ekki er til.
Fummyndakenningin. Við erum öll eitthvert afrit af hinu fullkomna.
John Richard sett fyrir lestur á 4 sögum á ensku.
Ætli ég noti ekki þetta ljúfa mánudagskvöld í að lesa honum til geðs.
Og mér til góðs.
Herdís.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.10.2006 | 23:29
Nýtt líf.
Kerfið brást mér.
Svo ég færði mig.
Ætla að vera hér, sem lengst.
Þetta er svona nýtt líf blogg, ætla ekki að eiga mörg orð um það.
Blogga við tækifæri.
Herdís.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
herdiseiriks
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar